What does einstaklingur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word einstaklingur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use einstaklingur in Icelandic.
The word einstaklingur in Icelandic means person, individual, fellow. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word einstaklingur
personnoun (being that has certain capacities or attributes constituting personhood (avoid use with P31; use Q5 for humans) Hver einstaklingur borgaði þúsund dollara. Each person paid a thousand dollars. |
individualnoun Stuttu síðar kom einstaklingur óvænt til mín, lagði hönd á herðar mínar og veitti mér einlæg hvatningarorð. Soon, an individual unexpectedly came forward, placed a hand on my shoulder, and offered sincere, encouraging words. |
fellownoun |
See more examples
Hugtakið vísar til þess hvernig einstaklingur upplifir sig og hvernig viðkomandi kýs að tjá kyn sitt. Commitment refers to the extent to which the individual has made up their mind and are pursuing a specific goal. |
Unglingurinn þinn er líka byrjaður að mynda sér skoðanir og átta sig á hvernig einstaklingur hann vill verða. Your teenager too is in the process of forming an identity. |
Kjöltudans er skilgreindur sem „athöfn þar sem einstaklingur, yfirleitt fáklæddur, dillar sér á kynferðislegan hátt í kjöltu viðskiptavinar“. Lap dancing is defined as “an activity in which a usually seminude performer sits and gyrates on the lap of a customer.” |
Hvaða áhrif getur það haft á aðra í fjölskyldunni og söfnuðinum ef einstaklingur viðurkennir að hann þurfi á hjálp að halda? What good can result when a person acknowledges his need for help, and what influence can this have on others in the family and in the congregation? |
Slíkur einstaklingur varpar frá sér góðri samvisku og ‚líður skipbrot á trú sinni.‘ — 1. Tímóteusarbréf 1:19. Such individuals thrust aside a good conscience and ‘experience shipwreck concerning their faith.’ —1 Timothy 1:19. |
Áður en einhver einstaklingur kynnist hinni ‚einu trú‘ hefur hann kannski sínar eigin hugmyndir og skoðanir um það hvernig hlutirnir ættu að vera, hvað sé rétt og hvað sé rangt og svo framvegis. Before a person comes to learn of the “one faith,” he may have his own ideas and opinions about how things should be done, about what is right and what is wrong, and so on. |
Einstaklingur gæti orðið þræll við fæðingu, kaupi eða handtöku. A person could become enslaved from the time of their birth, capture, or purchase. |
Í öðru lagi gæti kristinn einstaklingur tekið eftir einstökum atriðum táknsins, en vegna aðstæðna sinna finnur hann ekki beint fyrir áhrifum þess. Second, a Christian might recognize particulars of the sign but because of his immediate surroundings not feel directly affected. |
Um leið og þeir ganga fram hjá hásætinu er sérhver einstaklingur dæmdur eftir sínum fyrri verkum sem öll eru skráð í bók dómarans. As each person passes before the throne, he is judged by his past deeds, all of which are written down in the Judge’s book. |
Þegar húsráðandi, áhugasamur einstaklingur eða biblíunemandi spyr spurningar eða kemur með mótbáru, sem hefur verið tekin fyrir í einni af þessum greinum, skaltu gefa honum eintak af greininni og bjóðast til að ræða um hana. When a householder, interested person, or Bible student asks a question or raises an objection that has been addressed in one of these articles, give him a copy of that article and offer to discuss it. |
Af hverju ættirðu þá að leyfa einhverjum sem er frægur, en hefur litla siðferðisvitund, að stjórna því hvers konar einstaklingur þú vilt vera? Why, then, let some shady celebrity dictate the kind of person you should be? |
Andstaða fjölskyldunnar getur dvínað ef kristinn einstaklingur sinnir skyldum sínum trúfaslega. A Christian’s faithfully caring for responsibilities can soften family opposition |
5 Mildur einstaklingur er þíður bæði að eðlisfari og í framkomu. 5 A mild-tempered individual is gentle in disposition and behavior. |
Ef einstaklingur réð ekki yfir slíkri eign þá varð hann að gerast vinnuhjú. An individual who did not control property of at least this value had to become a farm laborer. |
Ūar sem hver einstaklingur er umkringdur öđrum af sömu tegund sér torfan sjálf um vernd sína. Because every individual is surrounded by its own co-species, the swarm builds its own protection. |
Nemandinn, sem varð annar á prófinu, var áhugasamur einstaklingur sem brautryðjandinn okkar nam Biblíuna með í skólanum. The student who came in second was an interested person with whom our pioneer brother studied the Bible at school. |
Kristinn einstaklingur ætti að gæta þess að meðferðin stangist ekki á við meginreglur Biblíunnar. Christians should be sure that any treatment they pursue does not conflict with Bible principles. |
Ýmsar útfærslur eru síðan til á svarinu við spurningunni hvers vegna skynsamur einstaklingur hefur hag af því að láta eftir hluta af frelsi sínu til þess að koma á félagslegri skipan og valdstjórn. From this shared starting point, social contract theorists seek to demonstrate why a rational individual would voluntarily consent to give up their natural freedom to obtain the benefits of political order. |
Einstaklingur eða fjölskylda þarf kannski á uppörvun að halda. There may be an individual or a family that needs encouragement. |
Öldungarnir fagna því þegar nýr einstaklingur vill þjóna Guði. The elders are pleased when a new one wants to serve God. |
Aðeins einn eigingjarn eða hirðulaus einstaklingur getur flekkað mannorð fjölskyldunnar. Just one selfish or negligent individual can sully the family’s reputation. |
Að vera fús til að leysa úr ágreiningi er gott merki um að þú sért að verða þroskaður fullorðinn einstaklingur. Really, being willing to patch up differences is evidence that you’re becoming a mature adult. |
Þannig gat hver einstaklingur eða fjölskylda sýnt þakklæti sitt þvingunarlaust. Thus, each person or family could demonstrate thankfulness without coercion. |
En aðeins einn einstaklingur getur beitt öll fjögur og kallast hann Avatar. Worse it is that everyone else becomes his avatar. |
▪ Réttur til leiks og afþreyingar og jöfn tækifæri til ókeypis skyldunáms til að barnið geti þroskað hæfni sína sem einstaklingur og orðið nýtur þjóðfélagsþegn. ▪ The right to full opportunity for play and recreation and equal opportunity to free and compulsory education, to enable the child to develop his individual abilities and to become a useful member of society. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of einstaklingur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.