What does einnig in Icelandic mean?
What is the meaning of the word einnig in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use einnig in Icelandic.
The word einnig in Icelandic means also, moreover, in addition. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word einnig
alsoadverb (in addition; besides; as well; further; too) Vera má að þú viljir einnig merkja þær sem eru hluti af ritningarlista Trúarskóla yngri deild. You may wish to also note those that are part of seminary scripture mastery verses. |
moreoveradverb (in addition to what has been said) |
in additionadverb (also; as well) Auk barnanna kennirđu einnig ūeim eiginkvenna minna sem geta lært. In addition to children, you will also teach those of my wives as have sense enough for learning. |
See more examples
En þar eð Mercator birti einnig í bókinni mótmæli Lúters frá 1517 gegn sölu aflátsbréfa var Chronologia sett á lista kaþólsku kirkjunnar yfir bannaðar bækur. However, because Mercator had included in his book Luther’s protest against indulgences in 1517, Chronologia was put on the Catholic Church’s index of prohibited books. |
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E. The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E. |
* Sjá einnig Ammon, sonur Mósía; Helaman, synir hans; Mósía, synir hans * See also Ammon, Son of Mosiah; Helaman, Sons of; Mosiah, Sons of |
Þó getur fólk rifið sig upp úr slíkri siðspillingu, því að Páll segir: „Meðal þeirra voruð og þér áður, þegar þér lifðuð í þessum syndum.“ — Kólossubréfið 3: 5-7; Efesusbréfið 4: 19; sjá einnig 1. Korintubréf 6: 9-11. Yet people can break away from such moral degradation, for, as Paul states, “In those very things you, too, once walked when you used to live in them.” —Colossians 3:5-7; Ephesians 4:19; see also 1 Corinthians 6:9-11. |
Hugrekkið til að flytja öðrum sannleikann, einnig þeim sem eru boðskapnum andsnúnir, kemur ekki frá sjálfum okkur. The courage to speak the truth to others, even to those who oppose our message, does not rest with us. |
Margir þeirra álíta einnig að þjáningin muni alltaf vera hluti mannlífsins. And many of them feel that suffering will always be a part of human existence. |
9 Og einnig ljós stjarnanna og sá kraftur, sem þær voru gjörðar með — 9 As also the light of the stars, and the power thereof by which they were made; |
* Sjá einnig Brjósthlífar; Sjáandi * See also Breastplates; Seer |
Skólinn stóð yfir í fjóra mánuði og álíka skólar voru síðar í Kirtland og einnig í Missouri, þar sem hundruð manna sótti þá. This school lasted for four months, and similar schools were later held in Kirtland and also in Missouri, which hundreds of people attended. |
Jesús hét postulum sínum sem voru fyrstir valdir til að mynda nýja himininn: „Sannlega segi ég yður: Þegar allt er orðið endurfætt og Mannssonurinn situr í dýrðarhásæti sínu, munuð þér, sem fylgið mér, einnig sitja í tólf hásætum.“ Speaking to his apostles, the initial ones of those to make up the new heavens that will govern the new earth, Jesus promised: “Truly I say to you, In the re-creation, when the Son of man sits down upon his glorious throne, you who have followed me will also yourselves sit upon twelve thrones.” |
43:10-12) Ég man einnig glöggt eftir mótinu í Washington, D.C., árið 1935 en þar kom fram í sögufrægri ræðu hver hinn ‚mikli múgur‘ væri sem sagt er frá í Opinberunarbókinni. 43:10-12) I also well remember the convention in Washington, D.C., in 1935, where a historic talk identified the “great multitude,” or the “great crowd,” spoken of in Revelation. |
Hreyfingu má einnig skilgreina út frá fjórum meginþáttum: ákefð (hve erfitt), tíma (hve lengi), tíðni (hve oft), tegund (hvers konar hreyfing). There are four sets of endings for this tense: Past historic in -a-: -ai, -as, -a, -âmes, -âtes, -èrent. (pronounced /e, a, a, ɑm, ɑt, ɛʀ/.) |
Á þessum vettvangi hefur breytingin einnig verið til hins verra. Here, too, change has been for the worse. |
(Matteus 28: 19, 20) Þessu starfi verður áfram haldið uns þetta heimskerfi líður undir lok því að Jesús sagði einnig: „Þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.“ (Matthew 28:19, 20) This work will continue until the end of the system of things, for Jesus also said: “This good news of the kingdom will be preached in all the inhabited earth for a witness to all the nations; and then the end will come.” |
Hann aðstoðar mig einnig við líkamlegar þarfir á öðrum sviðum. He also helps me with my other physical needs. |
Einnig, að dicoumarol finnst í rotnandi steinsmára. og var orsök svonefnds "sweet-clover disease", þekktum í nautgripum síðan um 1920. Consequently, dicoumarol may be found in decaying sweet-clover, and was the cause of the so-called sweet-clover disease, recognized in cattle in the 1920s. |
(Sjá einnig Jós. (See also Josh. |
Frásagan er einnig áhugaverð fyrir okkur af því að hún vekur athygli á þeirri blessun sem hlýst af því að hlýða hinum sanna Guði og á afleiðingum þess að óhlýðnast honum. The narrative is also of interest to us because it highlights the blessings that come from obedience to the true God and the consequences of disobedience to him. |
Og einnig þín And you as well |
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem. 62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem. |
Zuleica (Ítalíu): „Þegar við komum saman bjóðum við ekki bara ungu fólki heldur einnig eldra fólki. Zuleica (Italy): “At gatherings we include not only young ones but also some who are older than we are. |
Þá er einnig hægt að nota sér innri styrk sinn. There are also internal resources that can be drawn upon. |
(1. Korintubréf 15:33; Filippíbréfið 4:8) Þegar við vöxum í þekkingu og skilningi og förum að elska Jehóva og meginreglur hans hjálpar samviskan, það er siðferðisvitundin, okkur að beita þeim undir öllum kringumstæðum, einnig í mjög persónulegum málum. (1 Corinthians 15:33; Philippians 4:8) As we grow in knowledge, understanding, and appreciation of Jehovah and his standards, our conscience, our moral sense, will help us to apply divine principles under whatever circumstances we face, even in very private matters. |
Þá er líklegt að tónlistin sé einnig slæm. The music inside is probably objectionable too. |
Aþenska ríkið studdi einnig menntun og listir, einkum byggingarlist. The Athenian state also sponsored learning and the arts, particularly architecture. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of einnig in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.