What does dagskrá in Icelandic mean?
What is the meaning of the word dagskrá in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use dagskrá in Icelandic.
The word dagskrá in Icelandic means agenda, program, programme. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word dagskrá
agendanoun Stuðningur við nútímavæðingu á dagskrá háskólamenntunar: umbætur námskrár Support to the modernisation agenda of higher education: Curricular reform |
programnoun Ert þú þakklátur þegar þú færð verkefni á dagskrá skólans? Do you gratefully accept and fulfill your assignments on the school program? |
programmenoun Fyrir dagskrá kvöldsins ætla ég ađ lesa nokkur brot úr fyrstu ūremur hlutum bķkarinnar. For this evening's programme, I'm going to read some passages... from the first three parts of my new book. |
See more examples
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. janúar Schedule for Week of January 21 |
Dagskrá skólans í heild tekur 45 mínútur að frátöldum söng og bæn. Total program: 45 minutes, excluding song and prayer. |
Dagskrá okkar var þéttriðin tíu daga heimsókn til Kolombíu, Perú og Ekvador. We were on a tight 10-day schedule visiting Colombia, Peru, and Ecuador. |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. júní Schedule for Week of June 29 |
1:16) Við sýnum að við gerum okkur grein fyrir því með því að búa okkur vel undir það boðunarstarf, sem er á dagskrá hjá okkur, mæta tímanlega í samansafnanir og drífa okkur síðan fljótt út á starfssvæðið. 1:16) We show our appreciation for this by preparing well for the service planned, arriving at meetings for service on time, and leaving promptly for the territory. |
DAGSKRÁ Boðunarskólans er samin til gagns fyrir allan söfnuðinn. THE program of the Theocratic Ministry School is prepared to benefit the entire congregation. |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 10. ágúst Schedule for Week of August 10 |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 25. febrúar Schedule for Week of February 25 |
Flytja skal kennsluræðuna (á eftir þjálfunarliðnum) sem er á dagskrá næstu viku. The instruction talk (given after the speech quality talk) should be drawn from the following week’s schedule. |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 26. nóvember Schedule for Week of November 26 |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 24. maí Schedule for Week of May 24 |
Dagskrá þessarar samkomu birtist í Ríkisþjónustu okkar, litlu riti sem hið stjórnandi ráð gefur út mánaðarlega. The outline for this meeting is published in Our Kingdom Ministry, a monthly publication of two or more pages edited by the governing body. |
Ef upprifjun ber upp á viku þegar svæðismót er haldið, skal fresta henni (og öðru sem er á dagskrá þá vikuna) um eina viku. Efni skólans í vikunni þar á eftir skal fært fram um eina viku. If your congregation has a circuit assembly during the week of the Theocratic Ministry School Review, then the review (and the rest of the weekly schedule) should be postponed one week and the subsequent week’s schedule should be used one week early. |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 11. október Schedule for Week of October 11 |
2 Boðunarskólinn: Skoðaðu efnið sem er á dagskrá vikunnar áður en þú ferð á samkomu. 2 The Theocratic Ministry School: Consider the scheduled material before attending each meeting. |
Eins og ūú sérđ er mjög ūétt dagskrá fyrir ūrifin hér í húsinu. And as you can see, we keep a very tight cleaning schedule here at the house. |
Vinsamlega sendið drög að áætlun/dagskrá með umsókninni When sending this form in paper to your Agency, please attach an estimated overview of the planned activity. |
Hvađ er á dagskrá í dag? What's on the agenda for today? |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 9. september Schedule for Week of September 9 |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 28. júní Schedule for Week of June 28 |
Áhersla var á hlutverk fyrirtækja og félagasamtaka við að mæta þeim markmiðum sem sett voru fram í Dagskrá 21. Corporations may be entrusted to perform functions and implement schemes including those in relation to the matters listed in the Twelfth Schedule. |
Umsjónarmaður skólans skipuleggur dagskrá skólans samviskusamlega. The school overseer gives careful thought to the school schedule. |
Fyrrverandi trúboði var áhyggjufullur af þéttskipaðri dagskrá. One returned missionary found himself stressed with a very heavy schedule. |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 11. nóvember Schedule for Week of November 11 |
Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 9. nóvember Schedule for Week of November 9 |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of dagskrá in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.