What does biðja in Icelandic mean?
What is the meaning of the word biðja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use biðja in Icelandic.
The word biðja in Icelandic means pray, ask, request. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word biðja
prayverb (to talk to God) Við ættum öll að biðja einkabænar í það minnsta á hverju kvöldi og hverjum morgni. We should each pray privately at least every night and every morning. |
askverb (make a request) Hví ekki að afsaka þig og biðja hann fyrirgefningar? Why not apologize and ask for his pardon? |
requestverb Með tímanum geta unglingar, sem eru vanir að fá allt sem þeir biðja um, orðið vanþakklátir. In time, youths who expect to receive their every request may become unappreciative adults. |
See more examples
Ég veit að ... þau biðja þess að ég muni hver ég er ... því að ég, eins og þið, er barn Guðs og hann hefur sent mig hingað. I know that ... they pray that I remember who I am ... because I, like you, am a child of God, and He has sent me here. |
Hvað gefur hinum ‚öðrum sauðum‘ hreina stöðu frammi fyrir Jehóva en hvað þurfa þeir að biðja hann um? What gives the “other sheep” a clean standing before Jehovah, but for what do they need to ask God? |
Þetta þýðir að lausnin er í nánd og að stjórn Guðsríkis, sem Jesús kenndi fylgjendum sínum að biðja um, tekur bráðlega við af núverandi heimskerfi. This means that relief is near and that the wicked world system is soon to be replaced by the rule of the perfect Kingdom of God, for which Jesus taught his followers to pray. |
Má ég svo biðja?“ And may I pray?” |
Og þeir sem fá þau sérréttindi að bera fram slíka bæn ættu að gæta þess að allir viðstaddir heyri mál þeirra, því að þeir eru ekki að biðja aðeins fyrir sína hönd heldur líka fyrir hönd alls safnaðarins. And those privileged to offer such prayers should give thought to being heard, for they are praying not only in behalf of themselves but also in behalf of the entire congregation. |
Margir af trúarleiðtogum heims komu saman í Assisi á Ítalíu í byrjun síðasta árs til að biðja fyrir friði. Many of the world’s religious leaders met earlier this year at Assisi, Italy, to pray for peace. |
„Ég reyni að iðrast, að biðja og bæta mig“ (Children’s Songbook, 98). “I’ll try to repent, to do better, to pray” (Children’s Songbook, 98). |
Einu sinni varð ég ákaflega þreyttur og niðurdreginn og mér fannst jafnvel erfitt að biðja. Once, I became terribly tired and discouraged, making it hard for me even to pray. |
MERCUTIO Nei, " TIS ekki svo djúpt og vel, né svo breiður og kirkju dyr; en " TIS nóg, " twill þjóna: biðja fyrir mig á morgun, og þú skalt finna mér gröf maður. MERCUTlO No,'tis not so deep as a well, nor so wide as a church door; but'tis enough,'twill serve: ask for me to- morrow, and you shall find me a grave man. |
12:14) Ein leið til að blessa andstæðingana er að biðja fyrir þeim. 12:14) One way to bless opposers is to pray for them. |
Ættum við ekki að meta þetta mikils og biðja reglulega til Guðs „sem heyrir bænir“ manna? — Sálmur 65:3. Should not appreciation for this move us to pray regularly to the One who is rightly called the “Hearer of prayer”? —Psalm 65:2. |
Og þeir eru ef til vill smeykir við að biðja um frí til að fara á umdæmismót og vera viðstaddir alla dagskrána. They may be afraid to ask for time off to attend all the sessions of a district convention to worship Jehovah with their brothers. |
Nokkrum dögum áður en atburðurinn í Getsemane átti sér stað sagði Jesús þessum sömu lærisveinum að biðja Jehóva um hjálp. A few days before the incident in the garden of Gethsemane, Jesus told those same disciples to make supplication to Jehovah. |
Jehóva er ekki bara að biðja okkur að fyrirgefa hvert öðru heldur ætlast til þess. Jehovah does not just ask us to forgive one another; he expects us to do so. |
Sem postuli Drottins, þá býð ég öllum meðlimum og fjölskyldum í kirkjunni, að biðja til Drottins um hjálp við að finna þá sem eru undir það búnir að taka á móti boðskap hins endurreista fagnaðarerindis Jesú Krists. As an Apostle of the Lord, I urge every member and family in the Church to pray for the Lord to help them find persons prepared to receive the message of the restored gospel of Jesus Christ. |
Síðan kenndi Jesús okkur að biðja Guð að gefa okkur mat fyrir hvern dag. Next, Jesus taught us to pray for the food we need for the day. |
Eftir að Jesús hafði sagt dæmisögu til að sýna fram á að það væri nauðsynlegt að ‚biðja stöðugt og þreytast ekki‘ spurði hann: „Mun Mannssonurinn finna trúna á jörðu, þegar hann kemur?“ After illustrating the need “always to pray and not to give up,” Jesus asked: “When the Son of man arrives, will he really find the faith on the earth?” |
(Lúkas 6: 12, 13) Hann kenndi lærisveinunum að biðja. (Luke 6:12, 13) Jesus taught his disciples how to pray. |
Ef við erum komin í þann farveg skulum við biðja um hjálp Jehóva til að hætta að tala þannig. — Sálmur 39:2. If we have fallen into that practice, let us pray for Jehovah’s help to stop speaking in such a way.—Psalm 39:1. |
Þetta er alvöru líkan sem er hægt að biðja okkur um að stilla sem best hvað gerist. This is an actual model where we can be asked to optimize what happens. |
14 Ef áhyggjur, vanmáttarkennd eða ónóg áhugahvöt veldur því að kristinn maður sækist ekki eftir umsjónarstarfi, þá væri tvímælalaust við hæfi fyrir hann að biðja um anda Guðs. 14 If because of anxiety, feelings of inadequacy, or a lack of motivation a Christian man fails to reach out, it would certainly be fitting to pray for God’s spirit. |
Við skulum biðja Let' s pray on it |
(1. Jóhannesarbréf 4:7, 8) Það var þetta sem Jesús var að biðja um er hann sagði: „Til komi þitt ríki. (1 John 4:7, 8) That is what Jesus prayed for when he said: “Let your kingdom come. |
Jesús gaf fordæmið með því að kenna fylgjendum sínum að biðja til hins sanna Guðs: „Til komi þitt ríki.“ Jesus set the example by teaching his followers to pray to the true God: “Let your kingdom come.” |
Hún hefur líka kennt mér að biðja hann um hjálp og vernd. It has also taught me to ask God for help and protection. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of biðja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.