What does bera in Icelandic mean?
What is the meaning of the word bera in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bera in Icelandic.
The word bera in Icelandic means carry, bear, bare. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word bera
carryverb (to transport by lifting) Mig vantar poka til að bera það í. I need a bag to carry it in. |
bearverb Er þessi stigi nógu sterkur til að bera þyngd mína? Is this ladder strong enough to bear my weight? |
bareverb Rétt áđur en kemur ađ bera svæđinu. Right before you get to that bare stuff. |
See more examples
Þar læra þau að nota Biblíuna og biblíutengd rit og bera virðingu fyrir þeim. There, they learn to use and respect the Bible and Bible-based literature. |
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
Lífsbreytni okkar öll — óháð því hvar við erum, óháð þvi hvað við gerum — ætti að bera þess merki að hugsanir okkar og hvatir samræmist vilja Guðs. — Orðskv. Our entire life course —no matter where we are, no matter what we are doing— should give evidence that our thinking and our motives are God oriented. —Prov. |
Það er enn verið að bera kennsl á líkin en hvorugur þeirra hefur fundist They' re still ID- ing bodies, but neither of them are on the list so far |
Á hvaða harmleikjum bera stefnumót töluverða ábyrgð? For what tragedies must dating bear considerable responsibility? |
Sumir eiga erfitt með að trúa að Guð hafi til að bera hugsanir, tilfinningar, fyrirætlanir og langanir. Some people find it hard to believe that God has thoughts, emotions, purpose, and desires. |
Mér líst sífellt betur á ađ bera viđ geđveiki. I'm starting to feel more and more comfortable with this insanity plea. |
Og þeir sem fá þau sérréttindi að bera fram slíka bæn ættu að gæta þess að allir viðstaddir heyri mál þeirra, því að þeir eru ekki að biðja aðeins fyrir sína hönd heldur líka fyrir hönd alls safnaðarins. And those privileged to offer such prayers should give thought to being heard, for they are praying not only in behalf of themselves but also in behalf of the entire congregation. |
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem. 62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem. |
16 Ef þú hittir einhvern sem aðhyllist ekki kristna trú og þér finnst þú illa undir það búinn að bera vitni þegar í stað skaltu nota tækifærið til að kynnast honum, skilja eftir smárit og skiptast á nöfnum. 16 If you meet a person of a non-Christian religion and feel ill-equipped to offer a witness on the spot, use the opportunity just to get acquainted, leave a tract, and exchange names. |
Hvernig bera orð Maríu vitni um ... How do Mary’s words highlight her . . . |
Í öđru lagi, ekki bera eitthvađ saman ūegar ūú hefur ekki hugmynd um hvađ ūú ert ađ bera saman. Secondly, don't make blind comparisons when you have no fucking clue what you're comparing. |
Meðan jarðvistarþjónusta hans stóð sagði hann að smurðir fylgjendur hans myndu bera á því ábyrgð að útbýta þessari andlegu fæðu. During his earthly ministry, Jesus foretold that his anointed footstep followers would bear the responsibility of dispensing these provisions. |
Ein leið til að bera okkur sjálf saman við fyrri kynslóðir, er með einum elsta þekkta mælikvarða mannsins — boðorðunum tíu. One way to measure ourselves and compare us to previous generations is by one of the oldest standards known to man—the Ten Commandments. |
Ūú ūarft ađ bera ábyrgđ. You need to take care of your responsibilities. |
Ūú mátt bera ábyrgđ á ūessu. I got no truck with leaving you with this responsibility. |
Tengslin eru séð í Mahābhārata, sem sýnir kvenkyns veru bera burtu anda dauðra stríðsmanna og dýra. The association is seen in a passage from the Mahābhārata, depicting a female figure who carries away the spirits of slain warriors and animals. |
18 Það er athyglisvert að bera saman viðbrögð Jehóva og Jónasar við þessum breyttu aðstæðum. 18 It is instructive to compare how Jehovah reacted with how Jonah reacted to this turn of events. |
3 Guðsótti er tilfinning sem kristnir menn ættu að bera til skapara síns. 3 Fear of God is a feeling Christians should have toward their Maker. |
Verðir eru leiðtogar sem fulltrúar Drottins kalla til þess að bera sérstaka ábyrgð á velferð annarra. Watchmen are leaders who are called by the Lord’s representatives to have specific responsibility for the welfare of others. |
Sá sem gerðist sekur um manndráp af slysni varð að yfirgefa heimili sitt og flýja í næstu griðaborg. Það kennir okkur að lífið sé heilagt og að við verðum að bera virðingu fyrir því. The fact that an unintentional manslayer had to leave his home and flee to a city of refuge for a period of time teaches us that life is sacred and that we must have respect for it. |
Með því að senda son sinn í heiminn til að bera sannleikanum vitni og deyja fórnardauða opnaði Jehóva leiðina til að myndaður yrði sameinaður, kristinn söfnuður. By Jehovah’s sending his Son into the world to bear witness to the truth and to die a sacrificial death, the way was opened for the formation of the united Christian congregation. |
Fyrir tvö þúsund árum vildu menn gera Jesú Krist að konungi, kannski vegna þess að þeir áttuðu sig á því að hann var sendur af Guði og hafði til að bera þá mannkosti sem einkenna góðan stjórnanda. In fact, two thousand years ago, people wanted to make Jesus Christ their king because they perceived that he had been sent by God and would make a most able ruler. |
Þessi orð bera með sér að Biblían geymir meginreglur og leiðbeiningar sem geta haft í för með sér heilbrigðar venjur og gott heilsufar, þótt hún sé ekki kennslubók í læknisfræði eða handbók í heilsufræði. We can see from these comments that although the Bible is not a medical textbook or a health manual, it does provide principles and guidelines that can result in wholesome habits and good health. |
Neyddu barnið til dæmis ekki til að lesa upphátt það sem það hefur skrifað í bókina, hvorki á þeim blaðsíðum sem bera yfirskriftina „Hugleiðingar“ eða annars staðar þar sem barnið á að tjá sig skriflega. For example, do not try to force your child to read aloud what he or she has written on the pages entitled “My Journal” or in any of the other interactive portions of the book. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of bera in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.