What does ber in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ber in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ber in Icelandic.

The word ber in Icelandic means naked, berry, bare. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ber

naked

adjective (not wearing any clothes)

Bridget vinnur viđ bķkaútgáfu og lék sér ber í vađlauginni minni.
Bridget works in publishing and used to play naked in my paddling pool.

berry

noun (small fruit)

Samkvæmt grasafræðinni á heitið „ber“ við einfalda, safaríka ávexti sem bera oftast mörg fræ.
Botanically the term “berry” designates simple, fleshy fruits that usually have many seeds.

bare

adjective

Og eftir á lá hún og eldsbjarminn féll á ber brjķstin hennar.
And she'd lie there after bare-breasted in the firelight.

See more examples

Ég ber vitni um að þegar himneskur faðir okkar sagði: „Gangið snemma til hvílu, svo að þér þreytist ekki. Rísið árla úr rekkju, svo að líkami yðar og hugur glæðist“ (D&C 88:124), þá gerði hann það í þeim eina tilgangi að blessa okkur.
I testify that when Heavenly Father commanded us to “retire to thy bed early, that ye may not be weary; arise early, that your bodies and minds may be invigorated” (D&C 88:124), He did so with an eye to blessing us.
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“
Recognizing that many had once again apostatized from the unadulterated worship of Jehovah, Jesus said: “The kingdom of God will be taken from you and be given to a nation producing its fruits.”
21 Og hann kemur í heiminn til að afrelsa alla menn, vilji þeir hlýða á rödd hans. Því að sjá, hann ber bþjáningar allra manna, já, þjáningar hverrar lifandi veru, bæði karla, kvenna og barna, sem tilheyra fjölskyldu cAdams.
21 And he cometh into the world that he may asave all men if they will hearken unto his voice; for behold, he suffereth the pains of all men, yea, the bpains of every living creature, both men, women, and children, who belong to the family of cAdam.
Sá rétti ber nafn ūjķfsins.
The one that fits is the thief's.
Hann ber ekki út róg með tungu sinni. – Sálm.
He does not slander with his tongue. —Ps.
Svo svívirðilegt virðingarleysi við staðla hans fékk Jehóva til að spyrja: „Hvar er þá lotningin [„óttinn,“ NW] sem mér ber?“ — Malakí 1:6-8; 2:13-16.
Such flagrant disrespect for his standards moved Jehovah to ask: “Where is the fear of me?” —Malachi 1:6-8; 2:13-16.
6 Sérstök ræða, sem ber heitið „Sönn trúarbrögð mæta þörfum mannkynsins,“ verður flutt í flestum söfnuðum hinn 10. apríl næstkomandi.
6 A special public talk entitled “True Religion Meets the Needs of Human Society” will be given in most congregations on April 10.
Mér ber skylda til ađ vernda ūađ fķlk sem leitar hjálpar hjá mér.
My duty is to protect those people who come to me for help.
Mér ber aó safna saman upplýsingum og túlka üær.
My job is to gather and interpret material.
Ég ber vitni um að við höfum lifandi spámann á jörðunni í dag – Thomas S.
I testify that we have a living prophet upon the earth, President Thomas S.
Wilfrid Voynich keypti þrjátíu handrit af þeim, þar með talið handritið sem nú ber nafn hans.
Wilfrid Voynich acquired 30 of these manuscripts, among them the one which now bears his name.
Postularnir sögðu æðstaráði Gyðinga: „Framar ber að hlýða Guði en mönnum.“
The apostles told the Sanhedrin: “We must obey God as ruler rather than men”
Ég ber ykkur vitni um það að ef þið greiðið gjald opinberunar, eruð auðmjúk, lesið og biðjið þá munu himnarnir opnast og þið munið vita, eins og ég, að Jesús er Kristur og frelsari minn og ykkar.
I testify to you that if you pay the price of revelation, humble yourself, read, pray, and repent, the heavens will open and you will know, as I know, that Jesus is the Christ, He is my Savior, and He is yours.
Ég ber vitni um að ef þið byrjið að lesa ritningarnar strax á unga aldri, munuð þið betur skilja loforð Drottins og þið munuð vita til hvers hann ætlast af ykkur.
I testify to you that if you start to read the scriptures from the time you are a little child, you will better understand the Lord’s promises and you will know what He expects from you.
Því miður hafa mörg þessara fíngerðu fuglahúsa látið á sjá því að náttúruöflin hafa leikið þau grátt. Fólk hefur líka vísvitandi skemmt sum fuglahús vegna þess að það ber ekki skynbragð á gildi þeirra.
Sadly, many of those miniature mansions have deteriorated under the constant barrage of the elements, while others have been intentionally destroyed by people who did not recognize their value.
Þessi vitneskja varpar ljósi á það hvers vegna slíkt hættuástand hefur ríkt á jörðinni síðan 1914 sem raun ber vitni.
This explains why the earth has been such a dangerous place since 1914.
Hvað ber okkur að gefa til baka fyrir að Guð hefur úthellt yfir okkur svo miklu ljósi og sannleika?
What shall we give in return for the flood of light and truth God has poured out upon us?
Þar eð allt þetta ferst þannig, hversu ber yður þá ekki að ganga fram í heilagri breytni og guðrækni, þannig að þér væntið eftir og flýtið fyrir komu Guðs dags.“ — 2. Pétursbréf 3: 6-12.
Since all these things are thus to be dissolved, what sort of persons ought you to be in holy acts of conduct and deeds of godly devotion, awaiting and keeping close in mind the presence of the day of Jehovah.” —2 Peter 3:6-12.
Í gleði ber ég vitni um að Guð faðirinn og sonur hans Jesú Kristur, lifa.
Joyfully, I witness that our Heavenly Father and His Beloved Son, Jesus Christ, live.
En hafa ber í huga að „afar ólíklegt er að ein og sama konan fái öll einkennin,“ segir The Menopause Book.
That said, “it’s highly unlikely that any one woman will get hit with everything,” says The Menopause Book.
Eneas heldur á braut, ber Ankíses föður sinn á baki og leiðir son sinn.
Aeneas took his father on his back and fled.
Eins og vera ber.
And so you should have.
22 Og svo ber við, að þeir skulu vita, að ég er Drottinn Guð þeirra og að ég er avandlátur Guð, sem vitja misgjörða fólks míns.
22 And it shall come to pass that they shall aknow that I am the Lord their God, and am a bjealous God, visiting the iniquities of my people.
Ég gef ūađ stúlkunni sem ber nafn mitt.
I give it to the girl who bears my name.
Hvernig kemur fram í Ritningunni að öldungum ber að fara eftir sönnunargögnum um ranga breytni, ekki aðeins hviksögum?
How do the Scriptures show that elders should act only on evidence of wrongdoing, not on hearsay?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ber in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.