What does bæði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word bæði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bæði in Icelandic.

The word bæði in Icelandic means both. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word bæði

both

determinerconjunction (each of two; one and the other)

Mörg pör í Ameríku vinna bæði úti til að láta enda ná saman.
Many couples in America both work to make ends meet.

See more examples

Vinir þínir hafa bæði áhrif á hvernig þú hugsar og hvað þú gerir.
Your friendships influence how you think and act.
Þess. 2:1-3) Um aldaraðir höfðu menn litla þekkingu á Guði. Það átti bæði við um þá sem vissu ekkert um Biblíuna og eins þá sem kölluðu sig kristna.
2:1-3) For centuries thereafter, “the true knowledge” was far from abundant not only among those who knew nothing of the Bible but also among professed Christians.
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna.
Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching.
21 Og hann kemur í heiminn til að afrelsa alla menn, vilji þeir hlýða á rödd hans. Því að sjá, hann ber bþjáningar allra manna, já, þjáningar hverrar lifandi veru, bæði karla, kvenna og barna, sem tilheyra fjölskyldu cAdams.
21 And he cometh into the world that he may asave all men if they will hearken unto his voice; for behold, he suffereth the pains of all men, yea, the bpains of every living creature, both men, women, and children, who belong to the family of cAdam.
Eyjan hefur stundum verið nefnd „Vorbæra Skagfirðinga“, en þeir sóttu til hennar bæði egg og fugl á hverju vori.
Every spring, they visited the island to collect both eggs and birds.
Stundum er beygur í sumum við að gefa sig á tal við kaupsýslumenn en eftir að hafa reynt það í nokkur skipti færir það þeim bæði ánægju og umbun.
At first, some are apprehensive about calling on businesspeople, but after they try it a few times, they find it both interesting and rewarding.
Orðið „andi“ (ruʹach á hebresku) getur þar af leiðandi átt við lífskraftinn sem er virkur í öllum lifandi skepnum, bæði mönnum og dýrum, og þau viðhalda með andardrættinum.
So “spirit” can refer to the life-force that is active in all living creatures, both humans and animals, and that is sustained by breathing.
Skrúfa ykkur bæði.
Screw both of you.
Að sjálfsögðu er bæði um vanrækslusyndir og aðrar syndir að ræða sem við getum samstundis iðrast.
Of course, there are sins of both omission and commission for which we can immediately begin the repentance process.
Það getur líka verið að einhver breytni sé bæði synd og veikleiki.
There may even be elements of both sin and weakness in a single behavior.
Afleiðingin var sú að þau glötuðu réttinum til að lifa í paradís, bæði handa sjálfum sér og öllum ófullkomnum afkomendum sínum. — 1. Mósebók 3: 1-19; Rómverjabréfið 5:12.
As a result, they lost the right to life in Paradise for themselves and for all their imperfect offspring. —Genesis 3:1-19; Romans 5:12.
Bæði The Encyclopedia Americana og Great Soviet Encyclopedia eru á einu máli um að stjórnartíð Artaxerxesar hafi lokið árið 424 f.o.t.
Both The Encyclopedia Americana and the Great Soviet Encyclopedia agree that Artaxerxes’ reign ended in 424 B.C.E.
16 Já, og þeir voru þjakaðir bæði á sálu og líkama, því að þeir höfðu barist hraustlega á daginn og unnið á nóttunni til að halda borgum sínum. Og þannig höfðu þeir þolað alls kyns þrengingar.
16 Yea, and they were depressed in body as well as in spirit, for they had fought valiantly by day and toiled by night to maintain their cities; and thus they had suffered great afflictions of every kind.
6 Ef ekkert ástarsamband hefði verið milli Páfagarðs og nasista hefði kannski mátt hlífa heiminum við þeirri kvöl að sjá tugi milljóna hermanna og óbreyttra borgara drepna í stríðinu, við kvöl þeirra 6 milljóna Gyðinga sem voru myrtir fyrir að vera ekki aríar og — þeirra sem dýrmætastir voru í augum Jehóva — þúsunda votta hans, bæði af hinum smurðu og hinum ‚öðrum sauðum,‘ sem þoldu hinar mestu hörmungar og létust margir í fangabúðum nasista. — Jóhannes 10:10, 16.
6 If there had been no love affair between the Vatican and the Nazis, the world might have been spared the agony of having scores of millions of soldiers and civilians killed in the war, of six million Jews murdered for being non-Aryan, and —most precious in Jehovah’s sight— of thousands of his Witnesses, both of the anointed and of the “other sheep,” suffering great atrocities, with many Witnesses dying in the Nazi concentration camps. —John 10:10, 16.
Hann lýsir sér bæði með orðum og gefur lifandi dæmi í syni sínum.
As well as describing himself in words, he has provided us with the living example of his Son.
Við þurfum að ræða saman bæði hvað við ætlum að gera og hvers vegna við gerum það.
We need to discuss not only what we are going to do but also why we are going to do it.
(1. Jóhannesarbréf 1:7) Þeir læra líka að Guð ætlar ‚að reisa upp bæði réttláta og rangláta‘ og eru þakklátir fyrir.
(1 John 1:7) They also come to appreciate God’s purpose to have “a resurrection of both the righteous and the unrighteous.”
Hverja hefur heilagur andi stutt bæði að fornu og nýju?
Who, in ancient times and today, have been supported by holy spirit?
Láttu bæði raddblæ og svipbrigði endurspegla þær tilfinningar sem hæfa efninu.
Both your tone of voice and your facial expression should reflect whatever emotion is appropriate for your material.
(b) Hvernig sýndi sonur Guðs að hann langaði til að fræðast af föður sínum, bæði fyrir jarðvist sína og meðan á henni stóð?
(b) How did God’s Son show his interest in learning from Jehovah, both before coming to earth and later as a man?
Það er vegna þess að himneska ríkið er grundvallað á fjölskyldum.14 Æðsta forsætisráðið hefur hvatt meðlimi, einkum æskufólk og einhleypt ungt fólk, til að beina kröftum sínum að ættfræði og helgiathöfnum fyrir nöfn eigin fjölskyldu eða áa meðlima deildar þeirrar eða stiku.15 Við þurfum að vera tengd bæði rótum og greinum.
This is because the celestial organization of heaven is based on families.14 The First Presidency has encouraged members, especially youth and young single adults, to emphasize family history work and ordinances for their own family names or the names of ancestors of their ward and stake members.15 We need to be connected to both our roots and branches.
Ef bæði einbeita sér að kostum hvort annars og góðri viðleitni verður hjónabandið ánægjulegt og endurnærandi.
If each one strives to focus on the good qualities and efforts of the other, the marriage will be a source of joy and refreshment.
Þessar breytingar hafa áhrif á alla, bæði unga og aldna.
These changes will affect everyone, young and old alike.
8 En bæði „vöndur og umvöndun“ eru nauðsynleg.
8 But both “rod and reproof” are needed.
17 Einhverju sinni læknaði Jesús mann sem var haldinn illum anda og var bæði blindur og mállaus.
17 Consider the occasion when Jesus healed a demon-possessed man who was blind and unable to speak.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of bæði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.