What does auðvelt in Icelandic mean?
What is the meaning of the word auðvelt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use auðvelt in Icelandic.
The word auðvelt in Icelandic means easy. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word auðvelt
easyadjective (requiring little skill or effort) Það er ekki auðvelt að losa sig við slæman ávana. It's not easy to get rid of a bad habit. |
See more examples
Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak. Those may grow too big for normal anal passage, thus becoming clinically relevant. |
Hún gerir manni sínum auðvelt að elska sig með því að vera ‚meðhjálp og fylling‘ hans eins og Biblían segir henni að gera. — 1. By fulfilling her Bible-assigned role as ‘helper and complement’ to her husband, she makes it easy for her husband to love her.—Genesis 2:18. |
Mariama stjórnaði af þvílíkum kærleika, þokka og sjálfsöryggi að það var auðvelt að ganga út frá því að hún hefði tilheyrt kirkjunni lengi. Mariama led with such love, grace, and confidence that it was easy to assume she had long been a member of the Church. |
Í flestum heimshlutum, þar sem auðvelt er að koma bólusetningum við, hafa reglubundnar bólusetningar valdið því að stórlega hefur dregið úr tíðni þeirra barnasjúkdóma sem bólusett er gegn. In most parts of the world where childhood shots are readily available, routine immunizations have resulted in dramatic declines in the incidence of targeted childhood diseases. |
Það er ekki auðvelt að ala upp börn og ef við viljum glæða með þeim löngun til að þjóna Jehóva þarf meira til en eina námsstund á viku. Raising children is not easy, and it takes more than weekly sessions to instill in them a desire to serve Jehovah. |
Þar sem ég hef meðtekið þennan sannleika á ég auðvelt með að meðtaka allan annan sannleika sem hann hefur sett fram í þjónustu sinni ... í heiminum. “Having accepted this truth, I find it easy to accept of every other truth that he enunciated and declared during his mission ... in the world. |
„Það var ekki auðvelt að fara heim,“ segir Philip, „en mér fannst ég fyrst og fremst skuldbundinn foreldrum mínum.“ “It was not easy going back,” recalls Philip, “but I felt that my first obligation was to my parents.” |
Það gæti verið auðvelt að hugsa að það myndi spilla vináttunni að benda á það ranga sem hann gerði. You might be tempted to reason that pointing out his wrong would damage your friendship. |
En þetta er auðvitað ekki auðvelt. But, of course, all of this is not easy! |
Þeir höfðu hugrekki til að gera það sem ekki er auðvelt, en rétt. They had the courage to do not that which was easy but that which was right. |
Allt líf hans helgaðist af hlýðni við föðurinn, samt var það honum ekki alltaf auðvelt. His whole life was devoted to obeying His Father; yet it was not always easy for him. |
1: Ráðleggingar sem er auðvelt að þiggja (wE99 15.1. bls. 1: Counsel That Is Easier to Accept (w99 1/15 pp. |
5 Jeremía var spámaður í Jerúsalem í meira en 40 ár (647-607 f.o.t.) og það var engan veginn auðvelt starf. 5 Jeremiah’s prophetic ministry in Jerusalem spanned more than 40 years (647-607 B.C.E.), and it was no easy assignment. |
* Hve auðvelt er að láta reka á reiðanum. * Ease of hanging out. |
Vissulega er ekki auðvelt að fæða börn og koma þeim til manns. Bringing children into the world is certainly not convenient. |
14 Það er auðvelt að horfa bara á þann heiður sem þetta var fyrir Maríu en hugsa ekki út í hve yfirþyrmandi þetta kann að hafa verið fyrir hana. 14 It is easy to think only of Mary’s wonderful privilege and fail to consider some of the practical concerns that might have seemed daunting. |
Borgin var samanþjöppuð og því var auðvelt að verja hana. The city was compact and therefore easy to defend. |
Með því að lesa daglega í Biblíunni á ég auðvelt með að muna eftir boðorðum hennar og meginreglum sem hvetja mig til að sporna gegn þessum þrýstingi. Reading the Bible every day helps me quickly to recall Bible commands and principles that encourage me to resist these pressures. |
Þetta er engan veginn auðvelt starf en Jehóva gleðst er hann horfir á fólk sitt lifa í sannleikanum og segja öðrum frá fagnaðarerindinu. It is not an easy work, yet how Jehovah rejoices when he observes his people faithfully living the truth and sharing the good news with others! |
Finnst öðrum við vera þægileg í viðmóti og finnst þeim auðvelt að tala við okkur? Do we have a reputation for being gentle and easy to talk to? |
Hefðum við tekið Antwerpen, sem ég segi ekki að hefði verið auðvelt, værum við komnir yfir, vel vistaðir og með Þýskarana á hælunum. If we'd taken Antwerp we'd be well-supplied and have the Krauts on their heels. |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem er hæfur til að taka við af honum. It won't be easy finding someone who is qualified to take his place. |
Það er auðvelt að hugsa með sér: ‚Mér mistókst þannig að það er eins gott að gefast alveg upp.‘ How easy it is to think: ‘I failed, so I may as well give up.’ |
Og Jesús hlýddi honum ekki bara þegar það var auðvelt. And Jesus did not obey God only when it was easy. |
Það er vissulega ekki auðvelt fyrir þann mann að hreinsa mál sitt sem hefur lengi tamið sér ljótan munnsöfnuð. Admittedly, cleaning up one’s speech will not be easy if profanity has been an ingrained habit. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of auðvelt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.