What does anda in Icelandic mean?

What is the meaning of the word anda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use anda in Icelandic.

The word anda in Icelandic means breathe. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word anda

breathe

verb (to draw air in and out)

Hvernig anda börn þegar þau eru í móðurkviði?
How do babies breathe when they're in the uterus?

See more examples

Biðjið Guð að hjálpa ykkur að sýna þennan háleita kærleika sem er ávöxtur heilags anda hans. — Orðskviðirnir 3: 5, 6; Jóhannes 17:3; Galatabréfið 5:22; Hebreabréfið 10: 24, 25.
And pray for God’s help to develop this elevated kind of love, which is a fruit of God’s holy spirit. —Proverbs 3:5, 6; John 17:3; Galatians 5:22; Hebrews 10:24, 25.
Þið eruð börn Guðs, eilífs föður og getið orðið eins og hann6 ef þið hafið trú á son hans, iðrist, meðtakið helgiathafnir, meðtakið heilagan anda og þraukið allt til enda.7
You are a child of God the Eternal Father and may become like Him6 if you will have faith in His Son, repent, receive ordinances, receive the Holy Ghost, and endure to the end.7
Kristnir menn, sem anda að sér hreinu, andlegu lofti á hinu háa fjalli Jehóva þar sem hrein tilbeiðsla fer fram, spyrna gegn þessari tilhneigingu.
Christians, breathing clean spiritual air on the elevated mountain of Jehovah’s pure worship, resist this inclination.
Þú gætir spurt þig hvort þú hafir látið hugsunarhátt og „anda heimsins“ hafa áhrif á það hvernig þú hugsar.
Ask yourself, ‘Have the thinking and “spirit of the world” worked their way into my thinking?’
Af hverju þurfum við heilagan anda til að líkja eftir fordæmi Jesú?
Why do we need holy spirit in order to imitate Jesus’ example?
19 Í fjórða lagi getum við leitað hjálpar heilags anda af því að kærleikurinn er einn af ávöxtum hans.
19 Fourth, we can seek the help of holy spirit because love is part of the fruitage of the spirit.
3 Athugum fyrst kraft heilags anda.
3 Consider first the power of holy spirit.
Í anda iðrunar með einlægri þrá eftir réttlæti, gerum við sáttmála um að vera fús til að taka á okkur nafn Krists, hafa hann ávallt í huga og halda boðorð hans, svo við megum ætíð hafa anda hans með okkur.
In a spirit of repentance, with sincere desires for righteousness, we covenant that we are willing to take upon us the name of Christ, remember Him, and keep His commandments so that we may always have His Spirit to be with us.
Lýstu sköpunarkrafti heilags anda Jehóva.
Illustrate the creative power of Jehovah’s holy spirit.
Hann bendir á að Guð hafi notað anda sinn og lausnarfórn Jesú til að áorka því sem Móselögin gátu ekki gert.
Paul pointed out that by means of God’s spirit and the ransom sacrifice of his Son, God has accomplished something that the Mosaic Law could not.
Verk hans voru ekki unnin í trú byggðri á sannleika eða í samræmi við leiðsögn heilags anda.
He did not act in faith based on truth or in accordance with the direction of holy spirit.
4:8) Við getum treyst að Jehóva og Jesús hafi velþóknun á ,anda okkar‘ ef við gerum það. – Fílem.
4:8) As we do these things, we can be confident that Jehovah and Jesus will be pleased ‘with the spirit we show.’ —Philem.
(b) Hvernig hafa smurðir kristnir menn sýnt anda Móse og Elía síðan 1914?
(b) How have anointed Christians demonstrated the spirit of Moses and Elijah since 1914?
Hljóta gjöf heilags anda
Receiving the Gift of the Holy Ghost
16:13) Við getum litið á heilagan anda eins og þolinmóðan leiðsögumann.
* (John 16:13) We may think of the holy spirit as a patient guide.
Ūú gætir eins beđiđ mig ađ hætta ađ anda.
That's like asking me to stop breathing.
En Jehóva hætti ekki þar með að beita anda sínum til sköpunarstarfa.
He was about to produce his highest earthly creation.
Hvers vegna var það veigamikið atriði er lærisveinar Jesú voru smurðir með heilögum anda á hvítasunninni?
Why is the anointing of Jesus’ disciples with holy spirit at Pentecost significant?
„Eins skuluð þér, eiginkonur, vera undirgefnar eiginmönnum yðar, til þess að jafnvel þeir, sem vilja ekki hlýða orðinu, geti unnist orðalaust við hegðun kvenna sinna, þegar þeir sjá yðar grandvöru og skírlífu hegðun. . . . [í] búningi hógværs og kyrrláts anda.“ — 1. Pétursbréf 3: 1-4.
“You wives, be in subjection to your own husbands, in order that, if any are not obedient to the word, they may be won without a word through the conduct of their wives, because of having been eyewitnesses of your chaste conduct together with deep respect [and of your] quiet and mild spirit.” —1 Peter 3:1-4.
Þessi þekking, auk trúar á það sem þeir lærðu hjá Pétri, skapaði grundvöll til þess að þeir gætu látið skírast „í nafni föður, sonar og heilags anda.“
That, coupled with faith in what they learned from Peter, provided the basis for them to be baptized “in the name of the Father and of the Son and of the holy spirit.”
Ūessi hegđun í anda Florence Nightingale og Kæra pķsts?
All this bloody Florence Nightingale, this agony aunt?
(Sálmur 110:2) Heimurinn er spilltur og fjarlægur Guði en Messías er að uppfylla þá ósk Guðs að leita að fólki sem langar til að kynnast Guði og tilbiðja hann „í anda og sannleika“.
(Psalm 110:2) In this corrupt world alienated from God, the Messiah is fulfilling his Father’s desire to search out all who want to come to know God as he really is and to worship him “with spirit and truth.”
Tengslin eru séð í Mahābhārata, sem sýnir kvenkyns veru bera burtu anda dauðra stríðsmanna og dýra.
The association is seen in a passage from the Mahābhārata, depicting a female figure who carries away the spirits of slain warriors and animals.
Dauðir menn önduðu aldrei og því drógu menn þá röngu ályktun að sálin hlyti að anda. . . .
The fact that dead men never breathed led to the fallacious deduction that his soul must be breath. . . .
Jehóva notar sannleiksorð sitt og heilagan anda til að sjá þjónum sínum fyrir öllu sem þeir þurfa til að vera „staðfastir í trúnni“ og „fullkomlega sameinaðir í sama hugarfari og í sömu skoðun“.
Under the guidance of his holy spirit and on the basis of his Word of truth, Jehovah provides what is needed so that all of God’s people may be “fitly united in the same mind and in the same line of thought” and remain “stabilized in the faith.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of anda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.