What does áhugamál in Icelandic mean?
What is the meaning of the word áhugamál in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use áhugamál in Icelandic.
The word áhugamál in Icelandic means hobby, interest. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word áhugamál
hobbynoun Að lesa bækur er áhugamál mitt. Reading books is my hobby. |
interestnoun Tölum við sífellt um efnislega hluti og veraldleg áhugamál? Are we constantly talking about material things and mundane interests? |
See more examples
Bendið á að fjölskyldur nú á tímum eru að sundrast vegna þess að fjölskyldumeðlimirnir eyða litlum tíma saman og sameiginleg áhugamál þeirra eru nær engin heldur fer hver í sína áttina. Point out how modern families are falling apart because they spend little time together and have practically nothing in common. |
Foreldrar, ræðið um áhugamál barna ykkar. Parents, talk about an interest of your child. |
Þannig tókst honum að sameina sín tvö helstu áhugamál That way he could combine his two main interests |
Ūetta er mitt áhugamál - herstjķrnarlist sögufrægra orrusta heimsins. My hobby - the strategy and tactics of the world's historic battles. |
Áhugamál mitt er að safna gömlum leikföngum. My hobby is collecting old toys. |
Hamingja hans og áhugamál verða að stjórnast fyrst og fremst af kærleika hans til Jehóva og síðan af kærleika hans til náungans. His own happiness and interest must be governed first and foremost by his love of Jehovah and then by his love of neighbor. |
9 Margir hafa uppgötvað að það er mikilvægt að vera sveigjanlegur hvað varðar áhugamál og afþreyingu. 9 When it comes to choosing hobbies and recreation, many have found it important to be flexible. |
Larissa segir: „Góðir og traustir vinir hjálpuðu mér að taka skynsamlegar ákvarðanir um áhugamál. Larissa says: “Good and stable friends helped me to make better choices about activities I wanted to participate in. |
(2. Korintubréf 11: 23-27) Vottar Jehóva nú á dögum þurfa einnig að þola erfiðleika og setja til hliðar persónuleg áhugamál í viðleitni sinni til að gefa öðrum vonina um Guðsríki. (2 Corinthians 11:23-27) Jehovah’s modern-day Witnesses also have to undergo hardships and set aside personal preferences in an effort to give others the Kingdom hope. |
Og svipuđ áhugamál! And similar interests! |
2 Ef við treystum ekki Jehóva af öllu hjarta er hætta á að önnur áhugamál og langanir veiki hollustu okkar við hann. 2 Unless we trust in Jehovah with all our heart, other concerns and affections will undermine our loyalty to the true God. |
* Þroskaðu hæfileika þína og áhugamál. * Develop your interests and talents. |
Í óformlegum samræðum getur þú komist að því hvort áhugamál og markmið hans eða hennar fara saman við þín. Through casual conversation, you can find out whether his or her interests and goals are similar to yours. |
3:22) Ef við létum veraldleg áhugamál takmarka þjónustu okkar við Guð myndi hann ekki hafa velþóknun á okkur. 3:22) If we rendered sacred service “hesitantly” by allowing worldly interests to interfere with our worship, we would not win God’s approval. |
Og sumar fjölskyldur hafa sameiginleg áhugamál eins og tréskurð eða aðra handavinnu, hljóðfæraleik, listmálun eða að kynna sér sköpunarverk Guðs. Still others have developed hobbies together, for example, woodworking and other crafts, as well as playing musical instruments, painting, or studying God’s creations. |
Ekki bara áhugamál, Arthur. Not just a hobby, Arthur. |
Að lesa bækur er áhugamál mitt. Reading books is my hobby. |
Tölum við sífellt um efnislega hluti og veraldleg áhugamál? Are we constantly talking about material things and mundane interests? |
Sumir hafa lagt ákveðin áhugamál og ónauðsynleg verkefni til hliðar. Some have eliminated certain hobbies and nonessential personal projects |
Davidson ferðaðist víða og átti ótalmörg áhugamál. Davidson was widely traveled and had a great range of interests he pursued with enormous energy. |
Vinir hafa líka sameiginleg áhugamál. Friends also share common interests. |
Goba heldur því fram að það sé óumflýjanlegt að blökkumannaguðfræðin „muni endurspegla hugmyndafræðileg áhugamál blökkumannasamfélagsins. It is inescapable, Goba claims, that black theology “will reflect the ideological interests of the black community. |
Þeir voru engir ‚afburðaunglingar‘ heldur höfðu ósköp venjuleg áhugamál og áhyggjur eins og þú. They were not ‘super youths’; they had normal interests and concerns such as you have. |
Ég á mín áhugamál. I got hobbies. |
Þegar hann fór að nema Biblíuna með vottum Jehóva snerust áhugamál hans til friðsamlegri vegar. But when he began studying the Bible with Jehovah’s Witnesses, he developed peaceful interests. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of áhugamál in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.