What does áfram in Icelandic mean?

What is the meaning of the word áfram in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use áfram in Icelandic.

The word áfram in Icelandic means come on, forward, on. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word áfram

come on

interjection (expression of encouragement)

Hingað með tunnurnar, áfram!
Come on with the drums, come on!

forward

adverb

Við verðum að halda áfram og sigrast á öllum fyrirstöðum.
We must go forward getting the better of all obstacles.

on

adverb

Thomas gat ekki haldið áfram verkefninu sínu sökum slyssins.
Thomas could not carry out his task on account of an accident.

See more examples

JÁ → HALTU ÞÁ ÁFRAM Á SÖMU BRAUT
YES → KEEP DOING WHAT YOU’RE DOING
Rannsóknum mínum miðaði það vel áfram að ég var beðinn að reyna árangurinn af tilraunum mínum með dýr á krabbameinssjúklingum.
I made progress in my research to the point that I was asked to apply the results of my animal experiments to cancer patients.
Viđ höldum ķtrauđ áfram ađ verja mannkyniđ og allt ūađ sem er gott og réttlátt í heiminum.
And yet we go forward to defend the human race... and all that is good and just in our world.
10 Haltu áfram að kynnast Jehóva.
10 Continue learning about Jehovah.
Viðgerðir og endurreisn hófust þó seint og miðaði hægt áfram.
Once established, periods of remissions and relapse can persist indefinitely.
Munu lofaðar blessanir verða að veruleika ef við höldum áfram að lifa eins og við lifum í dag?
If we continue to live as we are living, will the promised blessings be fulfilled?
Efnahagslífið er drifið áfram af miklum náttúruauðlindum en hefur þróast yfir í fleiri geira.
The project was approved in 2000 but has been challenged by some technical difficulties and some of their sections are pending further geological analysis.
Áfram, Stjörnustari, hrađar!
Come on, Stargazer, move it!
Áfram Dusterino-teymiđ!
Go, Team Dusterino! Yeah!
Ef samtalið heldur áfram skaltu koma boðskapnum um Guðsríki að.
If the conversation continues, bring in the Kingdom message.
Haldi móðirin áfram að fæða stúlkubörn er hún einskis nýt.“
And if a mother keeps producing daughters, then she is a loser.”
Ég ūarf ađ halda áfram í ķopinberu bardögunum.
I need to keep working the smokers.
Í öðrum tilvikum hafa söfnuðir og einstaklingar boðist til að hafa auga með öldruðum einstaklingum þannig að börn þeirra gætu haldið áfram að sinna því þjónustuverkefni sem þeim hefur verið falið.
In other cases congregations and individuals have come forward and offered to keep an eye on older ones so that their children could remain in their assignments.
Blaðið hélt áfram: „Í Póllandi, til dæmis, mynduðu trúarbrögðin bandalag með þjóðinni og kirkjan varð eindreginn andstæðingur þess flokks sem fór með völdin; í Austur-Þýskalandi var kirkjan starfsvettvangur andófsmanna sem fengu að nota kirkjubyggingar undir starfsemi sína; í Tékkóslóvakíu hittust kristnir menn og lýðræðissinnar í fangelsum, lærðu að meta hver annan og tóku síðan höndum saman.“
It elaborates: “In Poland, for example, religion allied itself with the nation, and the church became a stubborn antagonist of the ruling party; in the GDR [former East Germany] the church provided free space for dissenters and allowed them the use of church buildings for organizational purposes; in Czechoslovakia, Christians and democrats met in prison, came to appreciate one another, and finally joined forces.”
(Matteus 28: 19, 20) Þessu starfi verður áfram haldið uns þetta heimskerfi líður undir lok því að Jesús sagði einnig: „Þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.“
(Matthew 28:19, 20) This work will continue until the end of the system of things, for Jesus also said: “This good news of the kingdom will be preached in all the inhabited earth for a witness to all the nations; and then the end will come.”
Haldiđ áfram.
Carry on.
Asafssálmar halda áfram.
Asaph’s psalms continue.
Og svekkjandi kvöld heldur áfram hjá Lance Sullivan.
And a frustrating evening continues for Lance Sullivan.
3 Páll vissi að kristnir menn yrðu hver og einn að leggja sig fram um að stuðla að einingu til að geta haldið áfram að vinna vel saman.
3 Paul realized that if Christians are to continue cooperating in harmony, each of them must make an earnest effort to promote unity.
Megum við því öll halda áfram og hlaupa og gefast ekki upp í kapphlaupinu um lífið!
So may we all keep running and not give up in the race for life!
(Hebreabréfið 6:1-3, NW) Með orðum þínum, fordæmi og raunhæfri hjálp í boðunarstarfinu getur þú kannski hjálpað sumum að íklæðast nýja persónuleikanum og ‚lifa áfram í sannleikanum.‘
(Hebrews 6:1-3) By word, example, and practical help in the ministry, you may be able to assist some to put on the new personality and “go on walking in the truth.”
Mér fannst flott hvernig ūú hélst áfram eins og ūetta væri hluti af sũningunni.
I just liked how you played it off like it was all part of the routine.
En þrátt fyrir það hélt ég áfram að segja honum frá sannindum Biblíunnar í 37 ár.“
Even so, against all odds, I kept on sharing Bible truths with him for 37 years.”
Og það er góð ástæða til að gera það því að Jehóva heldur áfram að leiðbeina okkur og hugsa um okkur sem einstaklinga á þessum erfiðu tímum þegar endirinn nálgast.
We have good reason to do so, for Jehovah continues to guide and care for us individually in this difficult time of the end.
Og Jesús heldur áfram: „Faðirinn, sem sendi mig, hann hefur sjálfur vitnað um mig.“
But besides that, Jesus continues: “The Father who sent me has himself borne witness about me.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of áfram in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.