What does aðstoð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word aðstoð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use aðstoð in Icelandic.

The word aðstoð in Icelandic means help, assistance, aid. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word aðstoð

help

noun (action given to provide assistance)

Hann komst í gegnum erfitt tímabil í lífinu með aðstoð Antonios, góðs vinar síns.
With the help of his dear friend Antonio, he got through a rough patch in his life.

assistance

noun (aid; help; the act or result of assisting)

Löngu áður en við náðum hinum enda ganganna, þurfti ég ekki lengur á aðstoð vina minna að halda.
Long before reaching the end of the tunnel, I no longer needed the assistance of my friends.

aid

noun (Action given to provide assistance.)

Stór hópur af mismunandi fólki, margir sjálfboðaliðar, eru að veita umönnun og aðstoð í þessu líknarstarfi.
Extending care and aid is a vast range of dedicated relief workers, many of them volunteers.

See more examples

Þú getur fengið ókeypis aðstoð við að nema Biblíuna heima hjá þér með því að hafa samband við útgefendur þessa tímarits.
A free home Bible study can be arranged by writing the publishers of this magazine.
Áður en langt um leið tóku málin á sig þessa mynd: Fyrrverandi biblíunemendur Daníels þurftu að fá athygli og aðstoð og Sara sá um að veita hana.
Soon this pattern developed: Daniel’s former Bible students needed emotional support, and they received it from Sarah.
Hann gat ekki snúið til baka og þurrkað út vandamál æsku sinnar sjálfur, en hann gat byrjað þar sem hann var og með aðstoð, létt sektarkenndinni sem hafði fylgt honum öll þessi ár.
He could not go back and undo the problem of his youth on his own, but he could start where he was and, with help, erase the guilt which had followed him all those years.
(Orðskviðirnir 3:27) Samúð og umhyggja ætti að fá okkur til að bjóða fram aðstoð eftir því sem við höfum tök á.
(Proverbs 3:27) Compassion will move us to take appropriate initiative to assist, as our circumstances allow.
Jesús benti á að fólk þyrfti aðstoð til að skilja til fulls það sem hann kenndi.
Jesus showed that people would need help to understand fully what he taught.
Þú elskar piltinn og hann vill aðstoð þína við að fá aðra konu!
You're in love with this guy, and he is asking you to help him get another woman!
Hann fór aftur að stunda biblíunám og þáði aðstoð safnaðarins.
Koichi resumed his study of the Bible and accepted help from the congregation.
Öldungarnir geta hugsanlega hjálpað foreldrunum að kanna hvaða aðstoð þeir gætu átt rétt á frá hinu opinbera.
For instance, the elders may be able to help out by assisting the parents to learn about and benefit from governmental or social programs locally.
Hjálparsjóður, sem vottar Jehóva stofnuðu, veitti þessu fólki líka skjóta aðstoð.
A relief fund established by Jehovah’s Witnesses also provided for these victims quickly.
Frásögur sýna að það er gefandi að veita slíka aðstoð.
Reports show that helping in this way is a rewarding experience.
Sérhverjum sem sýndi áhuga á sannindum Biblíunnar var boðin persónuleg aðstoð til að kynna sér Biblíuna heima hjá sér.
Home Bible studies were started with anyone who showed interest in Bible truth.
David óskar eftir aðstoð frá Don varðandi vinnuferil innan alríkislögreglunnar.
David asks Don for advice about career paths within the FBI.
Neyðaraðgerðir eru aðgerðir sem bjóða fólki tafarlausa aðstoð þegar neyðarástand skapast.
Nonsuited asylum seekers are provided with emergency assistance while awaiting their departure.
Við gætum þegið aðstoð ykkar við að komast að hofinu.
We could use your help getting to the temple.
Hvaða aðstoð veitir hann honum sem söfnuði?
What assistance does God give them as a congregation?
En hvað geta aldraðir vottar gert sjálfir til að slík aðstoð sé veitt með gleði en ekki andvarpandi?
However, what can elderly Witnesses themselves do so that such work is done with joy and not with sighing?
Löngu áður en við náðum hinum enda ganganna, þurfti ég ekki lengur á aðstoð vina minna að halda.
Long before reaching the end of the tunnel, I no longer needed the assistance of my friends.
(Jeremía 17:9) En er hann nógu auðmjúkur til að þiggja markviss og kærleiksrík ráð og aðstoð þegar á þarf að halda?
(Jeremiah 17:9) But when the situation calls for it, is he humble enough to accept specific, loving counsel and help?
Ég útvega aðstoð.
Get you some help.
„Til þess þyrfti aðstoð af himnum ofan.“
Assistance from above would be necessary.”
6:10) Þá segjum við ekki bara „vermið ykkur og mettið“ heldur veitum þeim nauðsynlega aðstoð. — Jak.
6:10) Such help shows that we are not, in effect, telling such ones to go and “keep warm and well fed” without assisting them in practical ways. —Jas.
Þiggðu aðstoð safnaðaröldunga.
Accept spiritual help from Christian elders
Eins og við þurfum aðstoð hans í samkvæmislífinu!
To imagine that we would need his assistance in society.
En fólk Jehóva fær andlega aðstoð því hann lofaði: „Ég vil setja hirða yfir þá, og þeir skulu gæta þeirra, og þeir skulu eigi framar hræðast né skelfast og einskis þeirra skal saknað verða.“ — Jeremía 23:4.
But Jehovah’s people do have spiritual assistance, for he promised: “I will raise up over them shepherds who will actually shepherd them; and they will be afraid no more, neither will they be struck with any terror, and none will be missing.”—Jeremiah 23:4.
Hægt er að draga verulega úr blóðmissi í skurðaðgerðum með aðstoð lyfja (aprótíníns, andfíbrínólýta), og önnur lyf draga úr bráðum blæðingum (desmópressín).
Other medications greatly reduce blood loss during surgery (aprotinin, antifibrinolytics) or help to reduce acute bleeding (desmopressin).

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of aðstoð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.